Matarhöll í miðbæ Reykjavíkur
Í Bændablaðinu er fjallað um matarmarkaði á höfuðborgarsvæðinu og þeirri hugmynd velt upp að gera Hegningarhúsið á Skólavörðustíg 9 að „Matarhöll“. Þar gætu gestir keypt ferska íslenska matvöru úr...
View ArticleJólatrjáasala skógræktarfélaganna
Skógræktarfélag Íslands, í samstarfi við skógræktarfélög á suðvesturhorni landsins, hefur opnað jólatrjáamarkað við Umferðarmiðstöðina (BSÍ). Þar eru seld íslensk jólatré af ýmsum stærðum og gerðum...
View ArticleEndurskipuleggja þarf landbúnað á Íslandi með sjálfbæra þróun að leiðarljósi
Skynsamlegt hlýtur að teljast að endurskipuleggja íslenska landbúnaðarstefnu með sjálfbæra þróun að leiðarljósi og koma á landsáætlun um landbúnað. Ísland býr yfir gnótt tækifæra í þeim efnum en til...
View ArticleAuglýst eftir dýralækni á þjónustusvæði 2
Matvælastofnun hefur auglýst eftir dýralækni til að taka að sér almenna dýralæknaþjónustu á þjónustusvæði 2 en innan þess fellur Dalabyggð, Reykjahólahreppur, Strandabyggð, Árneshreppur,...
View ArticleEðalpylsur úr lambakjöti
Á Laugalæknum í Reykjavík er lítil kjötverslun sem ber heitið Pylsumeistarinn. Þar ráða ríkjum hjónin Ewa Bernadeta Kromer og Sigurður Haraldsson en þau stofnuðu fyrirtækið fyrir 7 árum síðan. Í...
View ArticleVinnubrögðum stjórnar LH mótmælt
Hestamannafélagið Funi í Eyjafirði hefur sent frá sér tilkynningu þar sem ákvörðun stjórnar Landssambands hestamannafélaga (LH) um landsmótsstaði árin 2014 og 2016 er harðlega gagnrýnd. Funi sótti um...
View ArticleVerkefni Hagþjónustu landbúnaðarins færast til Landbúnaðarháskólans
Hagþjónusta landbúnaðarins verður lögð niður um komandi áramót. Er þetta gert í samræmi við lög nr. 74/2011 sem samþykkt voru í júní síðastliðnum en í þeim felst að sjávarútvegs- og...
View ArticleSI krefst þess að fjármálafyrirtæki virði dóma um ólöglega lánasamninga
Samtök iðnaðarins krefjast þess í jólablaðinu Íslenskur iðnaður að fyrirtæki á fjármálamarkaði virði niðurstöður dómstóla og leiðrétti þegar í stað þúsundir ólöglega lánasamninga. Þrír samhljóða dómar...
View ArticleStjórn Funa segir vinnubrögð LH greininni til minnkunar
Stjórn Hestamannafélagsins Funa hefur á nýjan leik sent frá sér tilkynningu vegna ákvörðunar stjórnar Landssambands hestamannafélaga (LH) um val á landsmótsstöðum fyrir árin 2014 og 2016. Bændablaðið...
View ArticleFramleiðendum enn kennt um miklar verðhækkanir á kjöti fyrir jólin
Aukin álagning verslana skýrir væntanlega að einhverju leyti mikla verðhækkun á jólamatnum segir verkefnisstjóri Verðlagseftirlits Alþýðusambandsins í frétt á vefsíðu RÚV. Andrés Magnússon,...
View ArticleGeit Pride á Kaffi Rósenberg í kvöld
Hollvinir íslensku geitarinnar halda styrktartónleika á Kaffi Rósenberg í kvöld, 22. desember klukkan 21.00 til styrktar Geitfjársetri Íslands á Háafelli í Hvítársíðu. Á tónleikunum koma fram...
View ArticleKjötiðnaðarmeistarar úrbeina fyrir Mæðrastyrksnefnd
Meistarafélag Kjötiðnaðarmanna (FMK) hefur undanfarin þrjú ár komið saman og úrbeinað hangikjöt sem framleiðendur hafa gefið til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Föstudaginn 16. desember sl. var enn efnt...
View ArticleKadmíuminnihald í áburði allt of hátt
Kadmíuminnihald áburðar sem Skeljungur flytur inn undir nafninu Sprettur reyndist allt of hátt í áburðareftirliti Matvælastofnunar (MAST). Af þrettán sýnum sem tekin voru reyndist kadmíuminnihald of...
View ArticleGleðileg jól frá Bændablaðinu
Bændablaðið óskar lesendum sínum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Blaðið er nú komið í jólafrí og verður næst gefið út þann 19. janúar á nýju ári. Uppfærslur á vefnum verða...
View ArticleVilja láta afturkalla leyfi um erfðabreytta ræktun að Reykjum
Hópur fólks, félaga og stofnana, gerir alvarlegar athugasemdir við leyfisveiting fyrir ræktun erfðabreyttra lífvera í tilraunagróðurhúsum Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) að Reykjum í Ölfusi að því...
View ArticleGott kvöld á Hólmavík
Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir leikritið Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttur annað kvöld, 29. desember. Um er að ræða barnaleikrit með söngvum fyrir gesti á öllum aldri og eru leikarar alls 22....
View ArticleJólagarðurinn og Breiðablik fengu umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar 2011
Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar árið 2011 voru afhent fyrir síðustu helgi og fór athöfnin fram á skrifstofu sveitarstjórnar á Hrafnagili. Verðlaunin að þessu sinni fengu íbúðarhúsið Breiðablik og...
View ArticleStuðningur við nýliðun í kúabúskap
Í síðasta mjólkursamningi var kveðið á um að hvetja til nýliðunar í stétt kúabænda með fjárframlagi til nýbýlinga. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og fulltrúar Bændasamtakanna og...
View ArticleDýrahald og flugeldar
Á vef Matvælastofnunar eru nokkur heilræði til dýraeigenda sem vert er að taka undir. Þar kemur fram að við hver áramót verði slys eða óhöpp sem rekja megi til ofsahræðslu dýra við flugelda og...
View ArticleSveitarfélög taka við almenningssamgöngum
Í gær, 29. desember, voru samningar undirritaðir milli Vegagerðarinnar og landshlutasamtaka á Vestur- og Norðurlandi, þess efnis að sveitarfélögin á þessum svæðum taki við skipulagningu...
View Article