![]()
Meistarafélag Kjötiðnaðarmanna (FMK) hefur undanfarin þrjú ár komið saman og úrbeinað hangikjöt sem framleiðendur hafa gefið til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Föstudaginn 16. desember sl. var enn efnt til slíks viðburðar og að þessu sinni fór úrbeiningin fram í húsnæði Hótel- og matvælaskólans í Kópavogi.