![]()
Hestamannafélagið Funi í Eyjafirði hefur sent frá sér tilkynningu þar sem ákvörðun stjórnar Landssambands hestamannafélaga (LH) um landsmótsstaði árin 2014 og 2016 er harðlega gagnrýnd. Funi sótti um að landsmót 2014 yrði haldið á Melgerðismelum í Eyjafirði en eins og kunnugt er ákvað stjórn LH að mótið þá skyldi fara fram á Gaddstaðaflötum við Hellu. Tilkynningin frá Funa fer hér á eftir: