Quantcast
Channel: Fréttir frá BBL
Viewing all articles
Browse latest Browse all 13019

Sveitarfélög taka við almenningssamgöngum

$
0
0
Í gær, 29. desember, voru samningar undirritaðir milli Vegagerðarinnar og landshlutasamtaka á Vestur- og Norðurlandi, þess efnis að sveitarfélögin á þessum svæðum taki við skipulagningu almenningssamgangna á vestan- og norðanverðu landinu, sem ríkið hefur haft umsjón með. Munu samningarnir taka gildi frá og með nk. áramótum, en áður hefur ríkið gert sambærilega samninga við landshlutasamtök á Suðurlandi og Austurlandi.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 13019