Víða eru jarðbönn
Matvælastofnun beinir þeim tilmælum til bænda og annarra umráðamanna útigangshrossa að huga vel að þeim nú þegar víða eru jarðbönn. Nauðsynlegt sé að gefa útigangi við þessar aðstæður, sérstaklega...
View ArticleFormaður BÍ gerir ráð fyrir að Steingrímur J. standi við orð forvera síns
Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segist gera ráð fyrir því að Steingrímur J. Sigfússon, sem nýr ráðherra landbúnaðarmála, standi við samþykkt forvera síns á þeim varnarlínum sem...
View ArticleNý reglugerð um greiðslumark mjólkur
Þann 29. desember sl. var birt ný reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda fyrir verðlagsárið 2012. Heildargreiðslumark til framleiðslu mjólkur verður 114,5 milljónir lítra,...
View ArticleLeggja til friðun á fimm tegundum svartfugla
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í september sl. um verndun og endurreisn svartfuglastofna leggur m.a. til að fimm tegundir sjófugla af svartfuglaætt verði friðaðar...
View ArticleVerulegur ágreiningur um tillögur um friðun svartfugls
Mikill ágreiningur er um tillögur starfshóps sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í september sl. um verndun og endurreisn svartfuglastofna. Ekki var farin sú leið að semja við...
View ArticleKadmíummengaður áburður settur í notkun án þess að MAST upplýsti strax um málið
Áburði sem innihélt kadmíum þungmálm langt yfir leyfilegum mörkum var dreift í verulegu magni víða um land á síðastliðnu vori og sumri m.a. til landgræðslu. Matvælastofnun (MAST) sér um eftirlit og...
View ArticleSkeljungur segir innflutning á kadmíummenguðum áburði ekki endurtaka sig
Skeljungur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna innflutnings á áburði á síðasta ári sem innihélt í sumum tilvikum yfir þrefalt meira magn af þungmálminum kadmíum en leyfilegt er hér á landi. Þar kemur...
View ArticleKadmíum safnast upp í jarðvegi, plöntum og dýrum – engar líkur á beinum...
Eins og fram hefur komið í fréttum síðasta sólarhring var tilbúnum áburði með of hátt gildi þungmálmsins kadmíums, allt að þreföldu yfir leyfilegum mörkum, dreift í verulegu magni víða um land...
View ArticleGlapræði af ráðherra að knýja fram veiðibann með lagabreytingu
Hlöðver Guðnason formaður formaður í Veiðfélagi Bjarnareyinga í Vestmannaeyjum segir einkennilegt að við skipun í nefnd ráherra hafi ekkert verið leitað til þeirra sem mesta þekkingu og reynslu hafa...
View ArticleEkkert riðutilfelli á árinu 2011
Ekkert riðuveiki tilfelli kom upp í sauðfé hér á landi á síðasta ári. Um talsverð tíðindi er að ræði enda er það í fyrsta skipti sem ekki greinist riða frá því að baráttan við veikina hófst fyrir...
View ArticleBæjarráð Hveragerðis undrast að ekki hafi verið leitað álits bæjarins vegna...
Bæjarráð Hveragerðis lét bóka á fundi í gærmorgun að það undrast að ekki hafi verið leitað álits Hveragerðisbæjar við útgáfu starfsleyfis til handa Orf líftækni að Reykjum og telur að skilyrðislaust...
View ArticleUm 3.000 kjúklingar drápust
Um þrjú þúsund kjúklingar drápust þegar flutningabíll sem flytja átti þá til slátrunar valt á Holtavörðuheiði. Kjúklingarnir drápust flestir vegna súrefnisskorts sem varð þegar flutningskassar sem...
View ArticleMeðalframleiðsla mjólkur á hvert bú hefur aldrei verið meiri
Á síðasta ári var meðalframleiðsla á hvert mjólkurbú í sögulegu hámarki. Skýrist það af því að framleiðslan var óvenju mikil, auk þess sem framleiðendum hefur farið fækkandi.
View ArticleNiðurstöður beitartilraunar í Engidal: svæðið aftur tækt til beitar og búskapar
Um þessar mundir er um það bil ár síðan upp komst um díoxínmengun í mjólk frá bænum Efri-Engidal í Skutulsfirði. Í kjölfarið skipaði Matvælastofnun (MAST) sérfræðihóp til að meta áhrif díoxínmengunar...
View ArticleMAST heimilt að birta niðurstöður áburðarrannsókna
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gaf í dag út reglugerð þar sem tekin eru af öll tvímæli um heimild Matvælastofnunar (MAST) til að birta með ótvíræðum hætti niðurstöður efnagreininga á áburði. Er...
View ArticleMS innkallar fimm vörutegundir sem innihalda iðnaðarsalt
Mjólkursamsalan (MS) hefur innkallað fimm vörutegundir sem innihalda iðnaðarsalt. MS sendi frá sér tilkynningu um málið í dag, sem er svo hljóðandi: „Salt sem notað er í vinnslu Mjólkursamsölunnar er...
View ArticleDregur úr kjötsölu milli ára
Framleiðsla á kindakjöti jókst um 4,6 prósent á síðasta ári frá árinu 2010 á meðan að eilítið dró úr framleiðslu á nautakjöti eða um 0,9 prósent. Þá jókst framleiðsla á alifuglakjöti um tæp fimm...
View ArticleEinstaklega mikið af fugli í og við Grímsey
Í Bændablaðinu sem kom út í dag segir Gylfi Þ. Gunnarsson útgerðarmaður í Grímsey að einstaklega mikið sé af fugli í og við eyjuna og furðar hann sig á tillögum starfshóps sem umhverfisráðherra...
View ArticleNýtt Bændablað: Bóndinn í Efri-Engidal í óvissu um framtíð sína í búskap
Í nýju Bændablaðið er á forsíðu viðtal við Steingrím Jónsson, sem var bóndi í Efri-Engidal þegar upp komst um díoxínmengun í mjólk frá bænum. Hann segir niðurstöður úr beitartilraun Matvælastofnunar...
View ArticleÍslenskir dagar á Grillinu
Veitingastaðurinn Grillið á Hótel Sögu hefur um árabil verið einn virtasti veitingastaður höfuðborgarinnar. Á bóndadaginn verður tekinn upp nýr matseðill þar sem höfuðáherslan er á íslenskt hráefni og...
View Article