![]()
Í Bændablaðinu sem kom út í dag segir Gylfi Þ. Gunnarsson útgerðarmaður í Grímsey að einstaklega mikið sé af fugli í og við eyjuna og furðar hann sig á tillögum starfshóps sem umhverfisráðherra skipaði síðasta haust um verndun og endurreisn svarfuglastofna, en nefndin lagði til að fimm tegundir sjófugla af svartfuglaætt verði friðaðar fyrir veiðum og nýtingu næstu fimm ár.