![]()
Í nýju Bændablaðið er á forsíðu viðtal við Steingrím Jónsson, sem var bóndi í Efri-Engidal þegar upp komst um díoxínmengun í mjólk frá bænum. Hann segir niðurstöður úr beitartilraun Matvælastofnunar ekki breyta miklu fyrir hann að svo stöddu, hvað varðar endurreisn búskapar.