![]()
Hlöðver Guðnason formaður formaður í Veiðfélagi Bjarnareyinga í Vestmannaeyjum segir einkennilegt að við skipun í nefnd ráherra hafi ekkert verið leitað til þeirra sem mesta þekkingu og reynslu hafa af veiðum á fugli og eggjatínslu. „Það er algjört glapræði af ráðherra að ætla sér að knýja þetta fram með þessum hætti og beita lögum til þess.“