$ 0 0 Veitingastaðurinn Grillið á Hótel Sögu hefur um árabil verið einn virtasti veitingastaður höfuðborgarinnar. Á bóndadaginn verður tekinn upp nýr matseðill þar sem höfuðáherslan er á íslenskt hráefni og að tengja matinn við upprunann.