$ 0 0 Á síðasta ári var meðalframleiðsla á hvert mjólkurbú í sögulegu hámarki. Skýrist það af því að framleiðslan var óvenju mikil, auk þess sem framleiðendum hefur farið fækkandi.