Amerísk kögurvængja og dvergmítill nýir landnemar
Dvergmítlar og ný tegund kögurvængju eru nýlegir landnemar áÍslandi og geta valdið vandræðum í inniræktun.
View ArticleEndingarmeira malbik og vegklæðing
Meðþví að blanda hágæða jarðbiki úr endurunnum þakdúki í malbik eða vegklæðingu má bæta eiginleika þess og þar með endingartíma. Jafnframt má minnka kostnað og hugsanlega draga úr svifryksmyndun.
View ArticleFerðaþjónusta sem hluti af heildinni
Nærandi ferðaþjónusta er ný nálgun í ferðaþjónustu sem miðar aðþví að leggja rækt við náttúru og samfélag í staðinn fyrir aðáhrifin verði neikvæð.
View ArticleVegferð skóga var löngu ljós
Lesa má um stofnfund Landssamtaka skógareigenda (LSE) í 13. tölublaði 3. árgangs (1997) Bændablaðsins. Edda Björnsdóttir, skógarbóndi á Miðhúsum, var kjörinn formaður.
View ArticleGrasrót garðyrkjunnar vanrækt
Á deildarfundi garðyrkjubænda í Bændasamtökum Íslands á dögunum var þungt hljóðí fulltrúum vegna stöðu nýliðunar í greininni, bæði út frá bágri stöðu starfsmenntanámsins í garðyrkju á Reykjum og hversu...
View ArticleFæreysku öldungarnir átu Íslendingana
Óhætt er að segja aðíslenska landsliðið hafi staðið sig vel á Norðurlandamóti öldunga, seníora svokallaðra, í sveitakeppni helgina 15.-16. mars. Allt fram að síðustu viðureign.
View ArticleSkoða bryggju austan við Vík
Fyrirtækið EP Power Minerals Iceland ehf. hyggst gera bryggju við Alviðruhamra á austanverðum Mýrdalssandi. Matsáætlun framkvæmdaaðila hefur verið lögð fyrir skipulagsstofnun.
View ArticleFerðin á Heimsenda
Leikfélag Blönduóss, sem var endurvakið eftir níu ára dvala fyrir tveimur árum, setur núá svið leikritið Ferðina á Heimsenda eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur.
View ArticleÆ fleiri gefa grænt ljós á vistkjöt
Vistkjöt sækir í sig veðrið og víða um heim er verið að gefa leyfi til ræktunar og sölu þess til manneldis. Vistkjöt er ræktaðúr stofnfrumum dýra og blandað við t.d. plöntuprótein.
View ArticleSkepnur út undan í almannavörnum
Dýraverndarsamband Íslands telur brýnt að styrkja stöðu dýra í almannavarnaástandi.
View ArticleHringrásargarðar á Íslandi
Hugmyndin um hringrásargarða hefur rutt sér til rúms sem leið að vistvænni iðnþróun í sátt við umhverfi og samfélag og er beintengd heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna (SÞ), sérstaklega markmiðum 9 og 12...
View ArticleTóku við kúabúi nágrannanna
Atli Geir Scheving og Jóhanna Bríet Helgadóttir tóku við kúabúinu á Hrafnkelsstöðum 3 um áramótin. Fráþvíí byrjun árs 2021 hafa þau jafnframt farið með búsforráðá Hrafnkelsstöðum 1 þar sem er 360 kinda...
View ArticleVínbruggun í Húnaþingi í gerjun
Á Hvammstanga er verið aðþróa framleiðslu áíslensku víni. Rabarbarafreyðivínið Hret er áætlaðá innlendan markaðárið 2026.
View ArticleTáknmynd Íslands
Hver skyldi myndin vera sem kemur upp í huga flestra útlendinga þegar Ísland er nefnt?
View ArticleKvöldmatur á korteri með íslensku lambakjöti
Matreiðslukeppni fyrir áhugakokka var haldin á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars sl. þar sem sex keppendur og/eða lið tóku þátt og fjöldi áhorfenda fylgdist með. Fyrir dómnefnd matgæðinga fór...
View ArticleÁkveðinn draumur að rætast
Guðmar Freyr Magnússon og Berglind Ósk Skaptadóttir festu kaup á jörðinni Bjarmalandi í Skagafirði á síðasta ári ásamt hjónunum Halldóri Svanssyni og Jóhönnu Elku Geirsdóttur. Þar stendur hin þekkta...
View ArticleAlþjóðlegt skákmót í Mývatnssveit
Helgina 15.-16. mars fór fram alþjóðlegt skákmót í félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit, en mótið var haldiðí tilefni þess að Skákfélagið Goðinn íÞingeyjarsýslu hélt upp á 20 ára afmæli 15. mars.
View ArticleFramleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri
Hjónin Sæbjörg Freyja Gísladóttir og Eyvindur Atli Ásvaldsson framleiða pakkasósur á Flateyri úr íslenskum sveppum undir heitinu Villt að vestan.
View ArticleHuldar verur í sviðsljósið
Völva og sjáandi á Akureyri hefur unniðötullega aðþví að efla samtal og áhuga áósýnilegum íbúum landsins, það er að segja vættum okkar.
View ArticleÓtrúlegt ár að baki hjá dönskum nautgripabændum
Hiðárlega danska fagþing danskrar nautgriparæktar, Kvægkongres, var haldiðí lok febrúar og eins og venja er var fagþingið einkar áhugavert enda dönsk nautgriparækt meðþeirri fremstu í heiminum og...
View Article