Mikil þörf á afleysingafólki
Mikil þörf er á fleira afleysingafólki fyrir bændur. Fáir virðast hafa afleysingar að fullri atvinnu og erfitt er að nálgast upplýsingar um þá sem það gera. Afleysingafólk segir vinnuna skemmtilega en...
View ArticleBændur eru orgínalar
Þau málefni sem upphafsmenn Bændablaðsins vörpuðu ljósi áíárdaga blaðaútgáfunnar standast enn tímans tönn í dag.
View ArticleSpádómsgáfa Bændablaðsins
Núþegar Bændablaðið er orðiðþrjátíu ára hef ég verið að rýna í eldri árganga blaðsins. Þrátt fyrir aðþað sé rannsóknarefni út af fyrir sig að hver greinin og fréttin á fætur annarri gæti hafa verið...
View ArticleStjörnuspá vikunnar
Vatnsberinn skal trúa því að plön hans og áætlanir munu ganga upp ef hann gætir þess að upplýsa sem flesta um málin. Hann þarf að halda áfram að fá sér ferskt loft og vera óhræddur við að takast á...
View ArticleJóhannes nýr bústjóri
Jóhannes Kristjánsson hefur verið ráðinn bústjóri Hvanneyrarbúsins.
View ArticleGömul saga og ný
Í niðurstöðum ráðuneytisstjórahóps matvælaráðuneytisins um fjárhagsvanda landbúnaðar 4. desember 2023 er minnst á afleysingaþjónustu bænda undir liðnum aðrar aðgerðir. Nú ríflega ári síðar hefur ekki...
View ArticleHeimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr
Matsáætlun um vindorkuver áÞorvaldsstöðum í Borgarbyggð er núí skipulagsgátt. Í innkomnum umsögnum koma fram blendin viðbrögð heimafólks.
View ArticleVandi bænda í ESB
Landbúnaður í Evrópusambandinu stendur frammi fyrir miklum áskorunum sem ógna bæði fæðuöryggi og sjálfbærni greinarinnar.
View ArticleBurðartími holdakúa hefur áhrif á vöxt kálfa
Í síðasta tölublaði var fjallið um niðurstöður fóðurathugunar í Hofsstaðaseli. Þá voru teknar saman meginniðurstöður verkefnisins, sem var áhrif mismunandi korngjafar á vaxtarhraða holdablendinga og...
View ArticleÆtlunin að jafna leikinn
Markmið nýs jarðhitaátaks er að jafna leikinn á milli þeirra 90% landsmanna sem nýta jarðhita til húshitunar og þeirra 10% heimila landsins sem enn þurfa að nota aðrar leiðir til húshitunar.
View ArticleStöðug og skilvirk fræframleiðsla
Íslenska gulrófan er gjarnan nefnd Sandvíkurrófan, eftir bænum Stóru-Sandvík – rétt vestan við Selfoss. Þar er eina fræframleiðslan sem eftir er sem þjónar gulrófnabændum áÍslandi.
View ArticleRekstrarfélag um lífgas- og áburðarver
Í byrjun mars var rekstrarfélag stofnað utan um starfsemi á lífgas- og áburðarveri sem stefnt er á að rísi í uppsveitum Árnessýslu. Ef vonir ganga eftir mun starfsemi hefjast íárslok 2026.
View ArticleAf hverju kílómetragjald?
Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa undir vegakerfinu. Þetta er stórt skref íátt að sjálfbærri, sanngjarnri og gagnsærri skattlagningu ökutækja og umferðar...
View ArticleFjölmennum eigendahópum fjölgar
Undanfarin ár hefur orðið veruleg fjölgun jarða í fjölmennri sameign. Sé miðað við jarðir með fleiri en tuttugu eigendur fjölgaði þeim úr 54 í 109 fráárinu 2013 til 2024.
View ArticleEndurheimt birkiskóglendis á Íslandi
Í ljósi vaxandi áskorana vegna loftslagsbreytinga og hnignunar vistkerfa er mikilvægi náttúrulegra skóga meira en nokkru sinni fyrr.
View ArticleTilhæfulaus fyrirgangur
Að undanförnu hefur mikill fyrirgangur verið vegna þeirrar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að tryggja strandveiðimönnum heila 48 veiðidaga til frambúðar.
View ArticleBrugðist við áfellisdómi
Matvælastofnun hefur brugðist við niðurstöðum stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar sem birt var 16. nóvember 2023, þar sem áfellisdómur birtist um eftirlit stofnunarinnar með dýravelferð.
View ArticleÍslenskar paprikur árið um kring
Sölufélag garðyrkjumanna fékk nýverið 13,5 milljóna króna styrk vegna rannsókna á paprikurækt yfir veturinn.
View ArticleStrandirnar standa sterkari eftir
Strandamenn hafa staðiðíátaki til að stöðva fólksfækkun og efla innviði og atvinnulíf.
View ArticleMeð frumskóg lífsins í huga
Frásagnatöfrarnir finnast í pennum fólks víða um land og ekki síst þeirra sem alist hafa upp fjarri erli höfuðborgarinnar. Sigrún Elíasdóttir rithöfundur er ein þeirra, en hún er fædd og uppalin á...
View Article