
Vatnsberinn skal trúa því að plön hans og áætlanir munu ganga upp ef hann gætir þess að upplýsa sem flesta um málin. Hann þarf að halda áfram að fá sér ferskt loft og vera óhræddur við að takast á viðþað sem er að plaga hann andlega. Það mun verða til góðs. Happatölur 8, 9, 23.