Hressandi list í almannarýminu
Á Skagaströnd mega skapandi einstaklingar leggja gjörva hönd aðþví að hressa upp á ruslafötur íþorpinu.
View ArticleVirkni félagslífsins fyrir öllu
Við heimskautsbauginn, rúma fjörutíu km frá landi, liggur nyrsta byggðÍslands, Grímsey. Þótt fámenn sé er félagslífiðí fullum blóma, t.a.m. Kvenfélagið Baugur sem er nær sjötíu ára.
View ArticleNýjar upplýsingar um erfðafræðilegan grunn gangtegunda íslenska hestsins
Nýjar niðurstöður úr doktorsrannsókn við LbhÍ og SLU benda til þess að tvöáður óskilgreind gen hafi áhrif á skeiðhæfni og skeiðgæði íslenskra hrossa, og gætu veitt vísbendingar um hvort fýsilegt sé...
View ArticleMyglufaraldur í húsum
Fréttir berast reglulega um myglu í húsum, jafnvel svo útbreidda, að rífa þurfi hús til grunna.
View ArticleKjörbúðarbeikon og tvenns konar egg
Beikon kemur í mörgum útgáfum; misþykkt, missalt, misdýrt og stundum mislukkað. Sér í lagi ef það er ekki hanterað rétt þegar heim er komið.
View ArticleVorskráningar í Fjárvís
Fráþví að undirrituð hóf störf hjá Ráðgjafarmiðstöð Landbúnaðarins á haustdögum 2024 hef ég komið að vinnu viðþróun á skýrsluhaldsforritinu Fjárvís.is.
View ArticleEndurlit
Þessi peysa er endurunnin, var hönnuð fyrir nokkrum áratugum en ástæða þótti til endurhönnunar.
View ArticleVanburða innviðir hringrásarhagkerfis
Ekkert eftirlit er á Suðurlandi meðþví að garðyrkjuúrgangur úr íslenskri útiog ylrækt fari í lögformlegan farveg til moltugerðar. Þar er þó stór hluti íslenskra grænmetisbænda staðsettur, langstærsti...
View ArticleÍ fremstu röð í þrjátíu ár
Bændablaðið hefur íþrjátíu ár stuðlað að upplýsandi umræðu um landbúnaðá víðum grundvelli og hefur þaðþróast með breyttum tíðaranda og tækniframförum. Það heyrir til undantekninga að landbúnaðarmiðaður...
View ArticleHerhvöt Búnaðarþings
Hafi einhver þaðá tilfinningunni að Búnaðarþingið sem sett verður á Hótel Natura í dag sé einn af „þessum fjölmörgu málfundum“ sem engu máli skipta er sá hinn sami á miklum villigötum að mínu mati.
View ArticleLök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári
Hagstofan gaf á mánudaginn út uppskerutölur úr grænmetisog salatræktun síðasta árs, þar sem fram kemur að kartöfluframleiðslan hafi ekki verið minni í landinu fráárinu 1993.
View ArticleHvatastyrkir vegna riðuarfgerðargreininga 2025
Loks er frágenginn samningur milli matvælaráðuneytisins og RML um tilhögun hvatastyrkja vegna riðuarfgerðagreininga.
View ArticleSlátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði
Slátrun hjá Sláturhúsi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (SKVH) á Hvammstanga verður með svipuðu sniði áþessu ári og verið hefur.
View ArticleLandbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi
Bændasamtök Íslands kalla eftir því að dráttarvélar og eftirvagnar í landbúnaði verði undanþegnir kílómetragjaldi í umsögn um frumvarp til laga um kílómetragjald.
View ArticleEignast allt Lífland
Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af framtakssjóði. Fyrir átti hann helming fyrirtækisins.
View ArticleBændablað úr frjóum jarðvegi
Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins árið 1995 og gegndi því starfi í hartnær tólf ár. Hann mótaði grunn blaðsins og lagði línurnar.
View ArticleFleiri svínum slátrað
Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismikill samdráttur var í slátrun á sauðfé, nautgripum, hrossum og kjúklingum.
View ArticleNýfædd folöld toppurinn
Hrossin eiga hug og hjarta fjölskyldunnar á Nautabúi í Hjaltadal. Geta lesendur einnig fylgst með fjölskyldunni á Instagram-reikningi Bændablaðsins á næstu dögum.
View ArticleUmfang útiræktunar dregst saman
Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræktunar síðasta árs og dregst umfang ræktunar saman um 50 hektara frá fyrra ári.
View Article