$ 0 0 Undanfarin ár hefur orðið veruleg fjölgun jarða í fjölmennri sameign. Sé miðað við jarðir með fleiri en tuttugu eigendur fjölgaði þeim úr 54 í 109 fráárinu 2013 til 2024.