Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni
Í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu er nú hafin vinna við að undirbúa aðild og þátttöku Íslands að milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni og vistkerfisþjónustu (IPBES).
View ArticleGin- og klaufaveiki eftir hálfrar aldar hlé
Eftir 50 ára hlé berjast Ungverjar nú aftur við gin- og klaufaveiki. Hún greindist 7. mars á stóru nautgripabúi nálægt landamærum Slóvakíu.
View ArticleBanani sem helst gulur
Breskir vísindamenn hafa þróað erfðabreytta banana sem verða ekki brúnir.
View ArticleDropinn holar steininn
Eins og áður hefur komið fram er tískuiðnaðurinn mikill skaðvaldur náttúrunnar. Áhugasamir lesendur hafa núþegar fræðst um þennan mengunarvald í greinum þar sem úrgangsmálin hefur borið hæst.
View ArticleStórátak í breyttri landnotkun
Dönsk stjórnvöld áætla að breyta ríflega 15% af ræktuðu landi Danmerkur í m.a. skóg og náttúruleg búsvæði, íþeirri viðleitni að draga úr áburðarnotkun.
View ArticleBúvörusýning í Reykjavík
Snemma árs 1984 hófst samstarf mjólkurdagsnefndar og markaðsnefndar landbúnaðarins um að koma á búvörusýningu í Reykjavík.
View ArticleBændablaðið á Suðurskautinu
Hjörleifur Jóhannesson flugstjóri greip Bændablaðið með sér á Suðurskautslandiðíársbyrjun og sendi blaðinu þessa mynd því til sönnunar.
View ArticleSkortur á eggjum
Tilfinnanlegur skortur er á eggjum í Bandaríkjunum. Ástæðuna má einkum rekja til fuglaflensu sem herjað hefur á alifuglabú.
View ArticleFalleg sumarpeysa
Falleg peysa fyrir sumarið, prjónuðúr DROPS Muskat eða DROPS Belle sem er á 30% afslætti í mars. Peysan er prjónuð neðan frá og upp með gatamynstri, laskalínu og tölum að aftan. Hægt að snúa peysunni...
View ArticleStuðningur við innleiðingu á LED-ljósabúnaði
Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra hefur ákveðið að styðja garðyrkjubændur í ylrækt til fjárfestinga við innleiðingu á LED-ljósum í gróðurhúsin, sem talið er að geti minnkað...
View ArticleÁhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda
Fundaferð Bændasamtaka Íslands og atvinnuvegaráðherra lauk í gær. Helstu málefnin sem voru til umræðu snéru að vandamálum í nýliðun í landbúnaði, afkomuvanda, búvörusamningum og tollvernd.
View ArticleAðsteðjandi ógnir æ flóknari og fjölþættari
Vaxandi vilji er meðal norrænu þjóðanna til að fara í samstarf um viðbúnað og neyðarbirgðir áóvissutímum. Finnar og Svíar hafa þegar tekið höndum saman.
View ArticlePrjónavetri lýkur
Íslenskur prjónaiðnaður hættir aldrei að vera móðins enda hefur Listasafn Sigurjóns Ólafssonar staðið fyrir röð stuttra sýninga og viðburða í vetur - Prjónavetri - þar sem áherslan hefur veriðá...
View ArticleBoðar nýtt frumvarp um samruna afurðastöðva
Atvinnuvegaráðherra segist munu leggja fram eigið frumvarp sem leyfi samruna kjötafurðastöðva innan marka Samkeppniseftirlits.
View ArticleJafnvægisverð 250 krónur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1. apríl og náðu viðskiptin yfir 839.986 lítra.
View ArticleTíu milljónir afskorinna blóma ræktuð á Íslandi
Íslensk blóm eru ræktuð með vistvænum hætti allt árið með hjálp jarðvarma, vaxtarlýsingar og lífrænna varna.
View ArticleSlæm staða á Reykjum
Soffía Sveinsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu), hefur sent mennta- og barnamálaráðherra minnisblað vegna bágrar stöðu garðyrkjunámsins á Reykjum sem hefur verið rekið undir FSu...
View ArticleVill aukið fjármagn til næstu búvörusamninga
Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segist sakna þess að fastar sé kveðiðá um fjárhags- og afkomuvanda bænda í fjármálaáætlun 2026–2030 sem Daði Már Kristófersson fjármálaog...
View ArticleHvatningarverðlaun skógræktar 2025
Hvatningarverðlaun skógræktar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga, á alþjóðlegum degi skóga þann 21. mars.
View Article