$ 0 0 Soffía Sveinsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu), hefur sent mennta- og barnamálaráðherra minnisblað vegna bágrar stöðu garðyrkjunámsins á Reykjum sem hefur verið rekið undir FSu fráárinu 2022.