$ 0 0 Eins og áður hefur komið fram er tískuiðnaðurinn mikill skaðvaldur náttúrunnar. Áhugasamir lesendur hafa núþegar fræðst um þennan mengunarvald í greinum þar sem úrgangsmálin hefur borið hæst.