
Matreiðslukeppni fyrir áhugakokka var haldin á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars sl. þar sem sex keppendur og/eða lið tóku þátt og fjöldi áhorfenda fylgdist með. Fyrir dómnefnd matgæðinga fór Bessastaðabóndinn Björn Skúlason, eiginmaður forseta Íslands.