Náttúrulegir birkiskógar hafa mikilvægt hlutverk
Vísbendingar eru um að náttúrulegir birkiskógar hafi mikil áhrif á uppsöfnun kolefnis í jarðvegi og aðþar séu gamlir skógar öflugastir.
View ArticleSóknarhugur er í Dalamönnum
Í Búðardal er fyrirhugað að reisa atvinnuhúsnæði með allt að 150 milljóna króna stuðningi Byggðastofnunar, en viðvarandi skortur hefur veriðþar í slíkum fjárfestingum sem hefur hamlað framþróun í...
View ArticleEnn einn plúsinn í kolefnisspori dilkakjöts
Ég hef á undanförnum árum skoðað plúsa og mínusa í kolefnisspori kindakjöts. Á eftir einn þátt í viðbót, ekki mjög stóran á hvert kg kjöts, en telur samt.
View ArticleMáttur hindrunarsagna
Átta pör náðu 7 gröndum í spili þáttarins sem kom upp í tvímenningnum á fjölsóttri og glæsilegri Briddshátíð Bridgesambands Íslands og styrktaraðila sambandsins í Hörpu í lok janúar.
View ArticleÞjóðbúningur að gjöf frá konum á Íslandi til kvenna á Nýja Íslandi
Íslenskur hópur kvenna sameinast nú um stórbrotna gjöf sem mun gleðja og styrkja tengslin milli tveggja landa.
View ArticleSamráð um úrgangsforvarnir
Í Samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög Umhverfisstofnunar að stefnu um úrgangsforvarnir.
View ArticleNý fjárhús í Önundarfirði
Nýbygging fjárhúsa er sjaldgæfur atburður á Vestfjörðum. Á Mosvöllum íÖnundarfirði voru ný fjárhús tekin í notkun 7. janúar síðastliðinn. Áþeirri jörð hefur ekki verið stundað búfjárhald í tæp sextíu ár.
View ArticleStöðugur samdráttur í hrossaútflutningi
Fráárinu 2022 hefur samdráttur verið stöðugur íútflutningi íslenskra hrossa.
View ArticleReykjavík Open er stærsta mót ársins
Ég skrifaði um daginn að janúarmánuður væri mikill skákmánuður áÍslandi.
View ArticleEldiviður og eldiviðargerð
Eldiviður er mikilvægur hluti af viðarnytjum. Eftir því sem skógum Íslands hnignaði þurfti þjóðin að reiða sig á annað brenni. Sums staðar var rekaviður fáanlegur og hrísi var safnaðí eldinn líka. Tað...
View ArticleLífsins þráður
Að snúa í band svo úr verði tvinni eða garn er meðal elsta handverks sem menn hafa þróað yfir árin og skemmtilegt að rekja rætur þeirra langt aftur í tímann.
View ArticleRæktun fyrir sértækum eiginleikum mjólkur
Undanfarna áratugi hafa ræktunarmarkmiðin fyrir íslenska mjólkurframleiðslu fyrst og fremst einblínt á mjólkurframleiðslueiginleika og líkamsbyggingu gripa, auk nokkurra fleiri þátta eins og endingar...
View ArticleÁ hverfanda hveli
Áriðíár er helgað hverfandi jöklum. Íslenskir jöklar minnkuðu um 900 km2 milli áranna 2000 og 2023.
View ArticleHjartað slær með náttúruvernd
Sigrún Ágústsdóttir er forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar sem tók til starfa um áramótin. Höfuðstöðvar hennar eru á Hvolsvelli, í heimabyggð Sigrúnar.
View ArticleEkki setið auðum höndum
Fyrir fimmtíu árum keyptu þau Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir 14 hektara hrjóstruga jörðí suðurhluta Mosfellssveitar. Síðan þá hafa þau aukið við hekturum, grætt upp landið og bætt húsakost...
View ArticleHeimsókn á Norrby-sauðfjárbúið í Svíþjóð
Á ferð okkar á Internorden-ráðstefnuna í Finnlandi íágúst sl. heimsóttum við stærsta sauðfjárbú Svíþjóðar. Við erum að tala um Norrby Gård í Kungsör sunnan við Mälaren-vatniðí Svíþjóð. Tomas Olsson hóf...
View ArticleNeysluverð matvæla hefur hækkað umfram framleiðsluverð matvæla
Neytendur hafa orðið varir við hækkandi matvælaverð, ekki hvað síst á síðustu þremur árum. Hvað veldur hækkuninni?
View ArticleKakó er að verða dýrara en gull
Verðá hrávörum á alþjóðamarkaði fer almennt lækkandi. Verðá t.d. kakóbaunum, kaffibaunum, vanillu og appelsínum er hins vegar í hæstu hæðum og fyrir því eru gildar ástæður.
View ArticleOstur með viðbættri jurtafitu verði tollfrjáls
Áform eru um breytingu á tollflokkun á mjólkurosti með viðbættri jurtafitu þannig að slíkar vörur falli í tollfrjálsan tollflokk.
View ArticleFrumvarp vekur furðu
Frumvarp sem ætlað er að vinda ofan af breytingum sem gerðar voru á búvörulögum í fyrra mun ekki fara í samráðsferli. Ráðherra telur afturköllun undanþáguheimildar ekki hafa áhrif á ríkissjóð.
View Article