$ 0 0 Undanfarna áratugi hafa ræktunarmarkmiðin fyrir íslenska mjólkurframleiðslu fyrst og fremst einblínt á mjólkurframleiðslueiginleika og líkamsbyggingu gripa, auk nokkurra fleiri þátta eins og endingar kúa svo dæmi sé tekið.