DOK-tilraun - 2. hluti
Í fyrsta hluta var kynnt DOK tilraun og uppskeruniðurstöður. Þar sem uppskera í lífrænum meðferðum var yfirleitt minni en í hefðbundnum meðferðum, er athyglisvert að skoða virkni næringarefna og...
View ArticleHeydreifikerfi
Heydreifikerfi á bænum Hæli í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Heydreifikerfi urðu vinsæl á níunda áratugnum og þóttu eitt mætasta tækiðí tæknilegri framþróun.
View ArticleKraftur í nýnorrænni matargerð
Blásið hefur verið nýju lífi í nýnorræna matargerðarhreyfingu í takt við nýja tíma.
View ArticleHettutrefill
Hettutreflar eru mjög vinsælir núna. Þessi er prjónaður úr DROPS Daisy og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónaðí stroffprjóni og með i-cord kanti.
View ArticleÚtburður á hræjum er leyfisskyldur
Matvælastofnun birti á dögunum tilkynningu um útburðá hræjum vegna refaveiða.
View ArticleSátt í ullargreiðslumálinu
Sátt var gerðí máli Bjarna Sigurjónssonar, sauðfjárbónda á Fornustekkum í Hornafirði, á hendur íslenska ríkinu þar sem krafist var bóta vegna vangreiddra ullargreiðslna.
View ArticleEigendur Íslands útmældir
Tuttugu og fjórir aðilar eiga eignarhluti í fimm eða fleiri jörðum áÍslandi. Félag auðkýfingsins James Ratcliffe á eignarhluti í 29 jörðum og er stærsti einstaki jarðaeigandi landsins á eftir hinu...
View ArticleFundir og þing á næsta leiti
Allar búgreinar innan Bændasamtaka Íslands halda sína deildafundi 27. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica.
View ArticleGarðyrkjubændur bíða eftir útspili stjórnvalda
Miklar raforkuverðshækkanir á garðyrkjubændur í ylrækt nú um áramótin koma illa við garðyrkjubændur, að sögn Gunnlaugs Karlssonar, forstjóra Sölufélags garðyrkjumanna.
View ArticleBestu óskir um farsæl komandi ár
Bændasamtökin eiga sér enga ósk heitari en að ný ríkisstjórn eigi mörg farsæl ár fram undan. Og ekki síður að sama gildi um mögulegan arftaka hennar hvenær sem hann tekur við keflinu. Þjóðin öll þarf...
View ArticleRatcliffe er fjórði stærsti landeigandi Íslands
Hægt er að fá vísbendingar um eignasöfnun einstakra aðila á landi út frá landeignaskrá. Alls eiga 24 aðilar eignarhluti í fimm eða fleiri jörðum áÍslandi.
View ArticleNiðurstöður viðhorfskönnunar áhyggjuefni
Meirihluti bænda telur stuðningskerfi landbúnaðar flókið en aðeins tæp 14% telja það einfalt, samkvæmt niðurstöðum viðhorfskönnunar sem matvælaráðuneytið lét framkvæma meðal bænda.
View ArticleÍslenskar kýr og verndun þeirra
Í kjölfar skýrslu frá Landbúnaðarháskóla Íslands, riti LbhÍ nr. 174, er umræða um innflutning á erlendu kúakyni aftur komin á fullt.
View ArticleSól í hjarta, sól í sinni
Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, eigandi Sólskins grænmetis, hefur í mörgu að snúast, en hefur þó augun opin fyrir álitlegu mannsefni. Verður hægt að fylgjast með annríki hennar sem garðyrkjubónda á...
View ArticleHver á Ísland?
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun stendur aðátaksverkefni við aðáætla eignarmörk jarða. Um helmingur af flatarmáli Íslands eru ókortlagðar jarðir.
View ArticleÍslenskur landbúnaður – grunnstoð í íslensku samfélagi
Kæru bændur. Ég tók við sem ráðherra atvinnuvega og þar með talið landbúnaðarins undir lok síðasta árs. Það er mér bæði heiður og ánægja að sinna þessum mikilvæga málaflokki og vinna með ykkur aðþví að...
View ArticleBetri afkoma sauðfjárbúa
Hagstofan greindi fráþvíá vef sínum fyrir skemmstu að afkoman í sauðfjárræktinni hefði batnað mjög áárinu 2023 miðað viðáriðá undan.
View ArticleEr nauðsynlegt að vera með kornmyllu?
Einu hveitimyllu landsins verður lokaðá allra næstu vikum. Meðþví verða Íslendingar háðir innflutningi á fullunnu hveiti erlendis frá sem er dýrara í geymslu. Hingað til hefur verið hægt að geyma...
View ArticleStjörnuspá vikunnar
Vatnsberinn þarf að hafa eitt í huga ofar öllu og það er að vera skýr í hugsun. Nú er tími ákvarðana, eitt besta tímabil vatnsberans til að sýna skynsemi í verki. Hann þarf einnig að gæta þess að...
View Article