
Vatnsberinn þarf að hafa eitt í huga ofar öllu og það er að vera skýr í hugsun. Nú er tími ákvarðana, eitt besta tímabil vatnsberans til að sýna skynsemi í verki. Hann þarf einnig að gæta þess að fylgja fast eftir þeim ákvörðunum sem hann tekur. Happatölur 15, 8, 2.