$ 0 0 Matvælaráðuneytið lét framkvæma athyglisverða viðhorfskönnun meðal félagsmanna Bændasamtakanna seint á síðasta ári. Markmið ráðuneytisins var að afla upplýsinga um stöðu bænda og viðhorf þeirra til stuðningskerfis landbúnaðarins.