
Í síðasta tölublaði Bændablaðsins birtist grein eftir þá félaga Baldur Helga Benjamínsson og Jón Viðar Jónmundsson þar sem þeir hvetja til aðgerða þegar í staðíþví skyni að leggja af hið forneskjulega íslenska mjólkurkúakyn og hefja innflutning á nýjum og afkastameiri kúakynjum til eflingar áíslenskum kúabúskap og mjólkurframleiðslu til framtíðar.