$ 0 0 Tuttugu og fjórir aðilar eiga eignarhluti í fimm eða fleiri jörðum áÍslandi. Félag auðkýfingsins James Ratcliffe á eignarhluti í 29 jörðum og er stærsti einstaki jarðaeigandi landsins á eftir hinu opinbera.