
Áárinu 2019 voru seldar 11,7 terawattstundir af raforku frá Noregi sem framleidd var með vatnsorku. Vegna lágrar vatnsstöðu í uppistöðulónum hafa Norðmenn hins vegar þurft að flytja inn til eigin nota 11,8 terawattstundir af orku, samkvæmt frétt í norska viðskiptablaðinu Finansavisen.