$ 0 0 Íslenska kokkalandsliðið komst í dag á verðlaunapall áÓlympíuleikunum landsliða í matreiðslu í fyrsta skipti. Úrslitin voru kynnt rétt íþessu í Stuttgart íÞýskalandi. Liðið fékk bronsverðlaun í heildarstigakeppninni.