
Óveðrið sem gekk yfir landiðí síðustu viku olli víða tjóni og ekki síst á gróðrarstöðinni Reykási á Flúðum. Hátt í 2.500 fermetrar af gleri brotnuðu og farga þurfti öllum gróðri sem var í fullri framleiðslu. Tjónið er áætlað milli 80 og 100 milljónir.