
Það hefur vakið athygli margra á liðnum misserum að hér á landi skuli þrífast starfsemi sem auglýst er á Facebook undir heitinu „Skutlarar“ og býður fólki skutl með einkabílum gegn greiðslu. Samkvæmt upplýsingum fráÖkuskólanum í Mjódd er slík starfsemi ótvírætt ólögleg.