Kjalvegur þarf að fara í umhverfismat
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar fjallaði á síðasta fundi sínum meðal annars um efnistöku og lagningu Kjalvegar fráÁrbúðum að afleggjara til Kerlingarfjalla.
View ArticleUppskerubrestur og hungur
Íbúar Afríkuríkjanna Eþíópíu, Sómalíu, Kenía og Eritreu hafa undanfarið barist við versta engisprettufaraldur sem herjað hefur á ríki í Afríku íáratugi. Uppskerubrestur og hungur blasir við.
View ArticleMilljarða viðskipti og dýraníð
Viðskipti og flutningar með lifandi búfé milli landa velta milljörðum áári. Oft er búfé flutt sjóleiðina svo dögum skiptir og aðstaða dýranna gersamlega óviðeigandi og því um hreint dýraníð að ræða....
View ArticleAfríska svínapestin finnst nú í níu ríkjum Evrópusambandsins
Afríska svínapestin (ASF) heldur áfram að breiðast um ríki Evrópusambandsins samkvæmt upplýsingum Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA).
View ArticleHjarta garðyrkjunnar slær á Reykjum
Garðyrkjuskóli LbhÍá Reykjum íÖlfusi er eini staðurinn á landinu sem býður upp á formlegt garðyrkjunám og hefur gert í ríflega 80 ár. Þar er starfrækt Starfs- og endurmenntun Landbúnaðarháskólans...
View ArticleÍhugar að setja umhverfis- skatt á dýraafurðir
Evrópuþingiðíhugar nú tillögu sem ætlað er að hækka kjötverðíöllum Evrópusambandslöndunum. Er hugmyndin ekki sögð sprottin af gróðasjónarmiðum heldur einungis af „umhverfissjónarmiðum“.
View ArticleEkki hægt að flýta birtingu niðurstaðna áburðareftirlits
Áburðarmálin eru mál málanna um þetta leyti árs hjáþeim bændum sem rækta tún. Tilbúinn áburður er bæði stór útgjaldaliður og eins er mikilvægt að velja réttan áburð. Innihald áburðategunda er hins...
View ArticleTvískinnungur sveitarstjórnarmanna
Það hefur verið nöturlegt að fylgjast með málflutningi sumra sveitarstjórnarmanna á Suðurlandi þegar rætt er um frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra um stofnun Hálendisþjóðgarðs.
View ArticleVíða ratað: Áskoranir og tækifæri landbúnaðar í ljósi loftslagsbreytinga
Hildur Ásta Þórhallsdóttir stjórnmálafræðingur sem nýlega lauk námi tengt sjálfbærni við Edinborgarháskóla í Skotlandi er viðmælandi Sveins Margeirssonar í hlaðvarpsþættinum Víða ratað.
View ArticleBændur munu framleiða eigin áburð
Frá 2012 hefur verið unnið að frumkvöðlaverkefni sem gengur út á aðþróa lítinn tækjabúnað sem hver og einn bóndi gæti haft heima á bæ og notað til framleiðslu á ammoníaki, einungis með vatni, lofti og...
View ArticleBúið að friðlýsa hluta af Þjórsárdal
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mætti í félagsheimiliðÁrnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, ásamt forsvarsönnum sveitarfélagsins fimmtudaginn 30. janúar sl. og undirritaði...
View ArticleLandnámseggin streyma frá Hrísey
Landnámsegg ehf. afhenti sín fyrstu egg í Fjarðakaup í vikunni en eggin eru frá landnámshænum í Hrísey. Umbúðirnar eru nýstárlegar þar sem sjö eggjum er pakkað saman í eina lengju.
View ArticleKryddjurtagljáður lambahryggvöðvi með ratatouille
Eftir veganúar er gott að gera góða steik, en kannski halda kjötlausum mánudögum og hafa þá fisk og íslenskt grænmeti í aðalhlutverki.
View Article55,7 prósent mjólkurinnar frá mjaltaþjónabúum
Líkt og undanfarin ár hefur nú verið tekið saman yfirlit yfir útbreiðslu mjaltaþjónatækn-innar hér á landi og árið 2019 var ár mikilla breytinga en alls bættust við 19 ný mjaltaþjónabúáárinu og 26...
View ArticleOfsaveður gengur yfir landið
Austan aftakaveður geisar nú um landið. Ríkislögreglustjóri lýsti yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landiðí gær. Súákvörðunin var tekin í samráði við alla lögreglustjóra landsins...
View ArticleÁtak í endurvinnslu smárra raftækja
Úrvinnslusjóður og Umhverfisstofnun hafa sett af stað tilraunaverkefni um söfnun raftækja í verslunum. Söfnunarkassar hafa verið settir upp í sjö verslunum á landinu, það er í Krónunni í Lindum og...
View ArticleSvínakjötslausir hamborgarar og kjötfarsklattar úr ostrusveppum
Alls konar eftirlíkingar af hefðbundinni fæðu flæðir nú yfir tískumatarmarkaðinn á Vesturlöndum. Mest hefur þar boriðá fjölbreyttum verksmiðjuunnum vegan-matvörum úr korni og baunum. Einnig hafa...
View ArticleÍslenska kokkalandsliðið fékk gullverðlaun í gær á Ólympíuleikum í matreiðslu
Íslenska kokkalandsliðið keppir þessa dagana áÓlympíuleikum í matreiðslu í Stuttgart íÞýskalandi og fékk gullverðlaun fyrir frammistöðuna á fyrri keppnisdeginum í gær, þegar keppt var í flokknum Chef´s...
View ArticleYngstur í karlakórnum
Mikael Jens býr í Fljótum í Skagafirði sem löngum hafa verið talin snjóþyngsta sveit landsins. Hann er einn af átta Molastaðasystkinum og veit fátt betra en að hitta bændurna í sveitinni íútibúi...
View ArticleUmsátrið um sveitarfélögin
Við búum við tvö stjórnsýslustig hér á landi, annars vegar ríkisvaldið og hins vegar sveitarfélögin. Þau síðarnefndu eru svæðisbundin stjórnvöld og stjórnað af kjörnum fulltrúum sem íbúar velja til þess.
View Article