Samið verði um framkvæmdir og fjármögnun fráveitumála
Fjöregg, félag um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit, hefur skoraðá umhverfisráðherra, Björt Ólafsdóttur, að semja við sveitarstjórn Skútustaðahrepps um framkvæmdir og fjármögnun...
View ArticleÍbúar í hættu vegna ástands malarvega
Ástand malarvega í Húnavatnshreppi er algjörlega óásættanlegt, að mati Kvenfélags Svínavatnshrepps. Íályktun frá kvenfélaginu er skoraðá Vegagerðina og aðra sem málið varðar að bregðast við sem fyrst.
View ArticleUngbændur í Noregi vilja meiri sjálfbærni og hærra matarverð
Nú hafa ungbændur og umhverfissamtök í Noregi tekið sig saman og gefiðút yfirlýsingu um hvernig þau vilja sjá framtíðina í norskum landbúnaði.
View ArticleSöfnun vefjasýna vegna erfðamengisúrvals
Á Fagþingi nautgriparæktar, sem haldið var samhliða aðalfundi Landssambands kúabænda í mars sl. var farið yfir stöðu mála og næstu skref í undirbúningi að innleiðingu á erfðamengisúrvali í...
View ArticleNokkur orð um sjálfboðaliða
WWOOF – (World Wide Opportunties on Organic farms) eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök, stofnuðárið 1971, sem gefa ungu fólki tækifæri til að fræðast um og taka þátt í lífrænum búskap í stuttan tíma.
View ArticleLeitin að Hatz
Í senn er það bæði gaman og alvara að halda til haga sögu framfara í landbúnaði í landinu. Nokkur hópur manna hefur að dægradvöl að skrá sögu og gera upp gamlar dráttarvélar og önnur landbúnaðartæki.
View ArticleLandvernd stefnir Landsneti
Landvernd hefur stefnt Landsneti vegna háspennulínu frá Kröflu til Þeistareykja.
View ArticleÞað tekur enginn fiskur fluguna í boxinu
,,Flest bendir til aðþetta verði gott laxveiðisumar.
View ArticleLandhelgisgæslan í hrossasmölun á Hrunamannaafrétti
Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar fékk frekar óvenjulega beiðni í upphafi ársins frá Matvælastofnun en beiðnin fólst íþví að smala hross á Hrunamannaafrétti.
View ArticleKarlakór Hreppamanna 20 ára
Karlakór Hreppamanna fagnaði 20 ára afmæli sínu með glæsilegum tónleikum ííþróttahúsinu á Flúðum laugardaginn 1. apríl. Karlakórinn Fóstbræður söng meðþeim.
View ArticleAndvökunætur kúabænda úr sögunni?
Fyrir nokkru kom á markað hérlendis burðarboði, eða skynjari, sem settur er á hala kýrinnar og nemur samdrátt og sendir bónda beint í síma skilaboð um klukkustund áður en að burði kemur.
View ArticleHvað skilar árangri?
Auðhumla, samvinnufélag íslenskra kúabænda, stóð fyrir kynnisferð til Noregs fyrr í mánuðinum. Nokkrum aðilum var boðið að taka þátt í ferðinni og gerði ég það fyrir hönd Bændasamtakanna. Tilgangur...
View Article536 hross úr landi á fyrsta ársfjórðungi
Alls 536 hross voru flutt úr landi á fyrsta fjórðungi ársins. Er þetta yfir meðalútflutningi síðustu fimm ára samkvæmt upplýsingum frá WorldFeng, upprunaættbók Íslenska hestsins.
View ArticleKaldakinn 2
Kristófer og Elín Ósk keyptu jörðina Kaldakinn II í júní 2014 af afa Kristófers. Þá var enginn bústofn á jörðinni fyrir utan fáeinar merar.
View ArticleBar upp bónorð í bændaferð í Noregi
Sá skemmtilegi atburður varðí ferðíslenskra bænda til Noregs á dögunum aðí fyrsta sinn í sögu Bændaferða (Hey Iceland) var borið upp bónorðí beinni í Lysefjorden-bjórbrugghúsinu í Bergen.
View ArticleSkógrannsóknir í hálfa öld
Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá fagnar áþessu ári hálfrar aldar afmæli sínu.
View ArticleTilnefningar til Embluverðlaunanna komnar fram
Dómnefnd hefur tilnefnt fulltrúa fráÍslandi til Embluverðlaunanna sem verða veitt í Kaupmannahöfn 24. ágúst
View ArticleBeit er góð
„Eins og beljur að vori“ keppast nú bændur við vorverkin, en mega ekki gleyma að aðlaga kýrnar að beitartímabilinu sem bráðum hefst.
View ArticleFræðsla og gerð göngustíga forsenda verndar
Vernd og afþreying í náttúrunni getur farið saman meðþví að auka skilning ferðamanna ááhrif athafna þeirra sem og meðþví að gera ráðstafanir til að minnka þau áhrif.
View ArticleBrjáluð hugmynd sem varð að framkvæma
Íslendingar kalla sannarlega ekki allt ömmu sína þegar kemur að dráttarvélum. Oft er heldur ekki verið að fara hefðbundnar leiðir þegar mönnum dettur eitthvað skemmtilegt í hug, eins og torfæruakstur á...
View Article