Hvatningarverðlaun BÍ afhent í fyrsta skiptið
Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, afhenti hvatningarverðlaun Bændasamtaka Íslands, sem nú voru veitt í fyrsta sinn við setningu búnaðarþings.
View ArticleVegir verði lagfærðir, upphækkaðir og lagðir slitlagi
Íbúafundur sem haldinn var í Svarfaðardal og Skíðadal fyrir nokkru skorar á sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að vegir fram í Svarfaðardal og Skíðadal verði lagfærðir og upphækkaðir hið allra fyrsta og...
View ArticleStóru-Tjarnir og Hríshóll í Reykhólasveit verðlaunuð
„Íár eru 20 ár liðin fráþví landbúnaðarverðlaunin voru veitt í fyrsta skipti við setningu búnaðarþings,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson við afhendingu verðlaunanna á setningarhátíð búnaðarþings 2016.
View ArticleÚr hefðbundnum búskap í að rækta vinskap við ferðamenn
Bjarnarhöfn er bær og kirkjustaður í Hraunsvík, vestan Stykkishólms í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Hún var landnámsstaður Bjarnar austræna. Þar býr nú Hildibrandur Bjarnason og fjölskylda, en hann...
View ArticleRannsóknir gerðar á efnahagslegum áhrifum
Landsmót hestamanna ehf. og Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hafa staðfest með undirritun viljayfirlýsingar, sameiginlegan vilja til að fram fari rannsóknir á Landsmóti hestamanna 2016 sem heildstæðum...
View ArticlePrestbakki
Áramótin 2014–2015 komu Marvin og Þorbjörg inn í búskap foreldra hennar, Jóns og Sigrúnar, og var stofnað ehf. um búreksturinn. Fjósið var þá stækkað lítillega og fénu fjölgað.
View ArticleLandeigendur gagnrýna drög stjórnarskrárnefndar um aðgengi að eignarlöndum
Landssamtök landeigenda áÍslandi (LLÍ) hafa gert ítarlegar athugasemdir í umsögn við drög stjórnarskrárnefndar að frumvörpum um auðlindir og umhverfis- og náttúruvernd til stjórnskipunarlaga.
View ArticleTil framtíðar litið
Útgáfudagur þessa blaðs er síðasti dagur bænda til að kjósa um nýja búvörusamninga í nautgripa- og sauðfjárrækt.
View ArticleEkki héraðsbrestur, en þungt högg og alvarleg staða
„Þetta er auðvitaðþungt högg fyrir lítið byggðarlag. Ég vil ekki taka svo djúpt íárinni að hér sé yfirvofandi héraðsbrestur, en staðan er alvarleg engu að síður,“
View ArticleÁtta sækja um embætti landgræðslustjóra
Umsóknarfrestur um starf landsgræðslustjóra rann út 20. mars síðastliðinn. Átta umsækjendur eru um embættið en valnefnd skipuðþremur einstaklingum mun meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð...
View ArticleNýr kjarasamningur milli BÍ og SGS
Fulltrúar Bændasamtakanna og Starfsgreinasambands Íslands hafa undirritað nýjan kjarasamning sem kveður á um kaup og kjör starfsmanna sem vinna almenn landbúnaðarstörf. Auk þess falla matráðar á...
View ArticleNý orlofsíbúð fyrir bændur
Bændasamtök Íslands festu nýlega kaup á orlofsíbúð fyrir félagsmenn sína.
View ArticleKjötmjöl – yfirburða áburðarefni til uppgræðslu lands
Kjötmjöl hefur verið framleitt hjá Orkugerðinni ehf. í Hraungerði í Flóa í rúm 15 ár, úr sláturúrgangi og beinum stórgripa, sauðfjár og kjúklinga frá sunnlenskum sláturhúsum.
View ArticleNý og kraftmeiri Toyota RAV4 Hybrid
Fyrir nokkru var ég staddur á Akureyri og kom viðí Toyota og fékk að prófa RAV4 Hybrid GX 2 WD.
View ArticleFyllt súkkulaðiegg og svínakjöt í páskaöli
Nú fer páskahátíðin í hönd með tilheyrandi veisluhöldum og páskaeggjaáti. Fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt er skemmtileg nýbreytni að búa til fyllt páskaegg.
View ArticleMarkaðsdagur með DROPS Design
Hvað er flottara en að gera sína eigin prjónatösku og láta alla falla í stafi þegar þú mætir í prjónaklúbbinn? Taskan Markaðsdagur er hekluð taska og eigum við til mikiðúrval af flottum litum fyrir ykkur.
View ArticleHugmynd verður hænsnakyn
Á gríðarlega áhugaverðu hugvísindaþingi HÍ síðastliðinn föstudag og laugardag varðég fyrir þeirri undarlegu lífsreynslu að vera nánast staðinn að verki í einu erindi sem þar var flutt.
View ArticleEngir bændur – enginn matur!
Á morgun, miðvikudaginn 23. mars, munu leigubílstjórar og bændur lama alla umferð um miðborg Lundúna. Markmiðið er að vekja stjórnmálamenn til umhugsunar um sinnuleysi kerfisins gagnvart þessum...
View ArticleStórstirni skemmta kúabændum á 30 ára afmælisfundi
Á aðalfundi Landssambands kúabænda sem fram fer dagana 31. mars til 1. apríl verður efnt til veislu í tilefni af 30 ára afmæli samtakanna. Fer hófið fram á Hótel Sögu. Þar munu Guðni Ágústsson,...
View ArticleKúabændur og sauðfjárbændur samþykktu nýja búvörusamninga
Atkvæði hafa verið talin í atkvæðagreiðslu bænda um nýja samninga um starfsskilyrði nautgripa- og sauðfjárræktar. Bændur samþykktu báða samningana.
View Article