$ 0 0 Búnaðarþing 2020 verður haldiðí Bændahöllinni 2. og 3. mars næstkomandi. Meðal mála á dagskrá eru endurskoðun félagskerfis landbúnaðarins, jafnréttismál, umhverfismál og málefni Velferðarsjóðs BÍ.