$ 0 0 Þessa dagana stendur yfir grasrótarspjall Bændasamtakanna í samstarfi við búnaðarsambönd víðs vegar um landið. Að baki eru fundir á Vesturlandi, í Eyjafirði og í Suður-Þingeyjarsýslu þar sem bændur hafa komið saman til skrafs og ráðagerða.