$ 0 0 Það getur aldrei fariðúrskeiðis að halda partí með flottum pylsum á grillinu. Það má vefja beikoni utan um pylsurnar eða fullkomna daginn meðþví að gera heimalagaðan steiktan lauk með pylsunum.