
Það hlýtur að teljast til stórtíðinda þegar jafn rótgróinn risaframleiðandi á landbúnaðarvélum og John Deere velur sér nýjan umboðsaðila áÍslandi. Ekki síst þar sem John Deere, sem er eitt þekktasta dráttarvélarmerkiðá heimsvísu, hefur verið umboðslaust hérlendis í fjölda ára.