$ 0 0 Nú stendur yfir lokafrágangur á breytingum áþriðju hæðí norðurálmu Hótel Sögu við Hagatorg í Reykjavík. Þar er verið að búa til 27 ný gistiherbergi sem smíðuð eru inn í 1.000 fermetra fyrrverandi skrifstofurými.