$ 0 0 Bretar samþykktu úrsögn úr Evrópusambandinu íþjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 52% þeirra sem kusu að segja sig úr ESB en 48% vildu vera áfram í sambandinu.