
Veðrið undanfarnar vikur hefur verið landbúnaði nokkuð hagstætt. Maímánuður var frekar mildur víðast hvar um land sem auðveldaði sauðburð og önnur vorverk. Blíðuveður hefur víða einkennt júnímánuðþað sem af er þó sumum þyki gæðunum vissulega misskipt.