
Grafalvarleg stað er nú komin upp varðandi vatnsleysi á bæjum í Landbroti og Meðallandi í Skaftárhreppi í Vestur- Skaftafellssýslu. Ástæðan er aðí kjölfar Skaftárhlaups í vetur lokaðist fyrir vatnsrásir niður í Eldhraun, þannig aðár og lækir eins og Grenlækur hafa þornað upp. Þá hafa þurrkar í vor ekki lagaðástandið.