$ 0 0 Nú eru bændur landsins sem óðast að leysa út nautgripi sína. Almenningur gleðst yfir að sjá kýrnar á beit og ferðamenn dást að litafjölbreytninni.