$ 0 0 Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmál eru lítt áberandi en þar máþó sjá að stjórnvöld ætla að færa kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög og breyta þeim búvörulögum sem samþykkt voru á vorþingi 2024.