$ 0 0 Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni fyrir árið 2024 voru birtar fyrir skömmu. Þar var birtur listi yfir gripi sem náðu mestum daglegum vexti áárinu og miðað við a.m.k. 450 daga aldur við slátrun.