$ 0 0 Bændur á stórum hluta landsins segja heyannir í sumar hafa verið meðþeim erfiðustu í mörg ár en yfirleitt rættist úr uppskeru. Bændablaðið tók púlsinn hringinn í kringum landið.